SÖNGSKÓLI OG RADDÞJÁLFUN

Við leitumst við að leiðbeina öllum þeim sem hafa áhuga á því að bæta raddbeitinguna sína, auka öryggið í röddinni, kanna alla möguleikana sem röddin býr yfir og vilja blómstra og ná sínum persónulegum markmiðum í söng og tali.

Söngnámskeið og einkatímar

Complete Vocal Technique byggir á áralöngum rannsóknum og gengur út á það að einstaklingurinn viti nákvæmlega hvað er að gerast þegar hann er að anda, styðja undir orðin og tala í mismunandi styrkleika. Hver er tæknin á bakvið það að hækka róminn, hafa úthald í langar setningar, forðast raddþreytu og virkilega fanga athygli fólks?

TRYGGÐU ÞÉR PLÁSS

UMSAGNIR

Björg Ólafsdóttir Gunnhildur Tómasdóttir
Nýbúin með 12 vikna grunn námskeiðið og mæli 150% með þessu, er ekkert smá sátt 🙂 Þórunn Erna og Arna Rún eru svo með'etta, algjörar fagkonur sem vita sko hvað þær segja og syngja hjartans þakkir fyrir allt!
Björg Ólafsdóttir
Nemandi
Ég fór á örnámskeið hjá Örnu og Þórunni og fannst þetta mjög fróðleg og spennandi tækni sem er kennd. Allt á jákvæðu nótunum og mjög gaman. ☺ þær báðar miklir fagmenn og ég tala nú ekki um hann Pálma sem spilar undir, hvílíkur snillingur. Ég mæli alveg 100% með þessu námskeiði fyrir alla sem vilja læra að beita röddinni rétt.
Gunnhildur Tómasdóttir
Nemandi