Testimonial by Sigurbjörg Hjálmarsdóttir
Frábærir kennarar hjá Vocal Art. Örnámskeiðið æði og er kjörið fyrir þá sem vilja smakka á þessari snilldar tækni. Fékk strax tæki og tól sem ég get nýtt mér. Takk fyrir mig.
Sigurbjörg Hjálmarsdóttir
Loksins náð valdi á röddinni minni það er svo mikið meira á bakvið við sönginn en bara hljóð.
Guðgeir Óskar Ómarsson

Dásamlegir kennarar með djúpa reynslu af söng, framkomu, tækni og margt fleira!
Berglind Magnúsdóttir

Nýr heimur af söngtækni opnađist fyrir mèr sem gaf mèr trú à ađ geta sungiđ lögin sem mig hefur alltaf langađ til ađ geta sungiđ. Æđislegir kennarar sem vinna einnig međ sjàlfsöryggi, framkomu, framtíđarmarkmiđin þín og tùlkun. Mæli eindregiđ mèđ þessu námskeiđi.
Berglind Björk Guðnadóttir

Completa Vocal er gjörsamlega mögnuð tækni. Mæli með henni fyrir alla söngvara. Takk fyrir mig.
Guðrún Árný Karlsdóttir

Alveg einstaklega gaman að vera hjá þeim. Fór á örnámskeið hjá þeim og sé ekkert eftir því. Það er farið ofaní það helsta og svo eru verklegar æfingar. Ég átti erfitt með að fara hátt án þess að brotna eða gugna. Sjálfstraustið sem ég fékk með þeim leiðbeiningum sem ég fékk verða mér veganesti í því að syngja í kórnum og þora upp 😀 Kennararnir eru líka algjört æði, þær eru faglegar, opnar og skemmtilegar og það gerir helling fyrir feimnina í manni. Það eru líka krúttlegir miðar sem allir í hópnum skrifa til manns og það eykur á sjáflstraustið í leiðinni. Það er ekki hægt að gefa fleirri stjörnur þannig fimm+ ætti að vera valmöguleiki 😀 Ég kem bókað aftur til þeirra.
Kv. Jón Haukdal
Alveg einstaklega gaman að vera hjá þeim. Fór á örnámskeið hjá þeim og sé ekkert eftir því. Það er farið ofaní það helsta og svo eru verklegar æfingar. Ég átti erfitt með að fara hátt án þess að brotna eða gugna. Sjálfstraustið sem ég fékk með þeim leiðbeiningum sem ég fékk verða mér veganesti í því að syngja í kórnum og þora upp. Kennararnir eru líka algjört æði, þær eru faglegar, opnar og skemmtilegar og það gerir helling fyrir feimnina í manni. Það eru líka krúttlegir miðar sem allir í hópnum skrifa til manns og það eykur á sjáflstraustið í leiðinni.Það er ekki hægt að gefa fleirri stjörnur þannig fimm + ætti að vera valmöguleiki. Ég kem bókað aftur til þeirra.
Jón Haukdal

Testimonial by Oddny Anna Kjartansdottir
Frábært námskeið hjá þeim í Vocal Art. Ég lærði heilan helling í söng og raddbeitingu. Mæli 100% með námskeiði hjá þeim
Oddny Anna Kjartansdottir
Ég fór á örnámskeið hjá Örnu og Þórunni og fannst þetta mjög fróðleg og spennandi tækni sem er kennd. Allt á jákvæðu nótunum og mjög gaman. ☺ þær báðar miklir fagmenn og ég tala nú ekki um hann Pálma sem spilar undir, hvílíkur snillingur. Ég mæli alveg 100% með þessu námskeiði fyrir alla sem vilja læra að beita röddinni rétt.
Gunnhildur Tómasdóttir

Það eru algjör forréttindi að fara á námskeið hjá Örnu og Þórunni, þær eru faglegar fram í fingurgóma með fjölbreyttar áherslur og mynda frábært teymi! Saman hjálpuðu mér helling þegar ég fór á grunn námskeið í Complete Vocal Technique og hjálpuðu mér að finna röddina aftur og vinna mig í gegnum raddvandamal sem ég hef glímt við í mörg ár og ekki haft skilning á, ekki frekar en HNE læknirinn minn…. Hahahah! En þetta er þvílíkt styrkjandi, gefandi, gaman og umfram allt FYRIR ALLA ….!
Elenora Ósk

Testimonial by Kristbjörg Sigtryggsdóttir
Breytti lífi mínu og gaf mér margfalt sjálfsöryggi
Kristbjörg Sigtryggsdóttir
Nýbúin með 12 vikna grunn námskeiðið og mæli 150% með þessu, er ekkert smá sátt Þórunn Erna og Arna Rún eru svo með’etta, algjörar fagkonur sem vita sko hvað þær segja og syngja hjartans þakkir fyrir allt!
Björg Ólafsdóttir

Testimonial by Kristjana Bjarklind Sigurðardóttir
Ég varð þess heiðurs aðnjótandi að fara á örnámskeið hjá Örnu og Þórunni. Þetta stutta námskeið var pakkað af fróðlegum upplýsingum og gaf smjörþef af hvað koma skyldi, ef þig skyldi langa að læra meira, og mig sannarlega langar það. Kem örugglega aftur mjög fljótlega, æðislegt hjá þeim.
Kristjana Bjarklind Sigurðardóttir